Við hönnuðum OpenShot forritið til þess að vera einfalt, öflugt og fallegt. Kíktu hér fyrir neðan á notendaviðmótið, og á marga algenga eiginleika, valmyndir og glugga. Þú getur líka séð nýjustu myndskeiðin og notandahandbókina.

Skjámyndir